fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fjölmargir mættu og mótmæltu eigandanum sem er gríðarlega óvinsæll – Segja honum að koma sér burt sem fyrst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Lyon í Frakklandi vilja ekkert meira en að eigandi félagsins John Textor stígi til hliðar og það strax.

Franska knattspyrnsambandið er búið að fella Lyon niður um deild en liðið var í efstu deild í Frakklandi og mun nú spila í þeirri næst efstu.

Textor er ásakaður um að hafa farið illa með fjármál félagsins sem varð til þess að það var á endanum dæmt niður um deild.

Margir stuðningsmenn Lyon voru mættir til að mótmæla eiganda félagsins í gær en um er að ræða eitt stærsta lið landsins.

Textor telur sjálfur að hann geti lagað stöðuna og er ekki að horfa í það að selja en ákvörðun var tekin þann 24. júní.

Lyon hefur unnið frönsku úrvalsdeildina sjö sinnum en hafnaði í sjötta sæti efstu deildar á nýliðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“