fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað þeir gerðu fyrir manninn sem spilaði aldrei leik fyrir félagið – Birtu myndir af nýja meistaraverkinu

433
Sunnudaginn 29. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir sem tengja Lionel Messi við Barcelona þar sem hann lék frá 2000 til ársins 2021.

Messi færði sig síðar til Paris Saint-Germain í Frakklandi og spilar í dag í Bandaríkjunum fyrir Inter Miami.

Messi var þó á mála hjá Newell’s Old Boys í Bandaríkjunum á sínum yngstu árum en lék aldrei leik fyrir aðalliðið.

Argentínumaðurinn er þrátt fyrir það í guðatölu hjá því félagi sem er búið að nefna stúku í höfuðið á leikmanninum.

Lionel Messi stúkan hefur verið reist á heimavelli Old Boys sem gerir sér enn vonir um að Messi snúi aftur áður en ferlinum líkur.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“