fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Eiginkonan í áfalli: „Þetta eru svik“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. júní 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Vance Boelter, mannsins sem ákærður hefur verið fyrir að myrða Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar, Mark, fyrr í þessum mánuði. Þá særði hann annan þingmann og eiginkonu hans í skotárás sama dag.

Lögreglan handtók Boelter tveimur dögum síðar eftir einhverja umfangsmestu leit í sögu Minnesota.

Jenny Boelter, eiginkona Vance, hefur nú tjáð sig um ódæðisverkin en það gerði hún í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gærkvöldi.

Í yfirlýsingunni talaði Jenny um „svik“ eiginmannsins og sagði alla aðstandendur hans vera harmi slegna yfir glæpum hans.

„Þetta ofbeldi samræmist á engan hátt gildum okkar sem fjölskylda. Þetta eru svik við allt það sem við höfum álitið grundvallaratriði í okkar kristnu trú. Við erum slegin óhug og skelfingu yfir því sem átti sér stað,“ sagði Jenny og bætti við að hugur hennar væri hjá aðstandendum fórnarlambanna.

Hún bætti við að fjölskyldan hafi frá upphafi unnið náið með yfirvöldum frá því að lögregla hafði fyrst samband við þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings