fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Segja að Bretar verði að undirbúa sig undir „stríð heima fyrir“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. júní 2025 03:11

Breskir hermenn á æfingu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar verða að undirbúa sig undir hugsanlegt „stríð heima fyrir“. Þetta kemur fram í nýrri þjóðaröryggisáætlun en hún var birt á þriðjudaginn. Í henni kemur fram að stríðið í Úkraínu og ástandið í Miðausturlöndum geti aukið alþjóðlegan óstöðugleika.

Í áætluninni er lagt til að bresku almenningur gangist undir þjálfun til að geta veitt mótspyrnu ef ráðist verður á Bretland.

Pat McFadden, ráðherra, sagði þingheimi að allir landsmenn verði að átta sig á þeim ógnum sem að steðja.

Í öryggisáætluninni kemur fram að Rússar og Íranar geri sífellt fleiri tölvuárásir í Bretlandi og stundi skemmdarverk þar í auknum mæli.

Ríkisstjórnin heitir því einnig að takast á við Kínverja af meiri styrk en áður og með samræmdari aðgerðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi