fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Pressan

Air India varað við vegna „alvarlegra brota“ á vinnutíma flugmanna

Pressan
Þriðjudaginn 24. júní 2025 06:30

Flugvélin frá indverska flugfélaginu Air India. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indversk flugmálayfirvöld hafa gagnrýnt Air India fyrir „endurtekin og alvarleg brot“ á reglum um vinnutíma flugmanna og hafa fyrirskipað fyrirtækinu að víkja þremur háttsettum starfsmönnum úr starfi.

The Independent skýrir frá þessu og segir að flugmálastjórn hafi á föstudaginn skipað Air India, sem er í eigu Tata Group, að víkja varaforseta, forstjóra skipulagningar á störfum flugáhafna og skipulagsstjóra þeirra deildar úr starfi.

Flugmálastjórn segir að Air India hafi ítrekað brotið alvarlega gegn reglum um vinnutíma flugáhafna og varðandi réttindi flugmanna og hvíldartíma. Segir flugmálastjórnin að það sé sérstakt áhyggjuefni að háttsettir starfsmenn hafi ekki verið látnir sæta ábyrgð vegna þessara brota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fengu loftstein í gegnum þakið

Fengu loftstein í gegnum þakið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik

Ósætti á milli tveggja ökumanna endaði með ólýsanlegum harmleik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð