fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United vill fyrrum leikmann Chelsea en fær samkeppni frá stórliðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið á Englandi og Ítalíu hafa áhuga á Callum Hudson-Odoi hjá Nottingham Forest, ef marka má The Sun.

Þessi 24 ára gamli leikmaður átti flott tímabil er Forest tryggði sér Evrópusæti í fyrsta sinn í 30 ár, en samningur hans rennur út eftir aðeins ár.

Önnur félög sjá sér því gott til glóðarinnar. Hafa Manchester United, Ítalíumeistarar Napoli, sem og Roma, áhuga á Hudson-Odoi.

Hudson-Odoi gekk í raðir Forest frá Chelsea árið 2023 og hjá félaginu vilja menn ólmir halda honum. Verður honum sennilega boðinn nýr og betri samningur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær