fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nýjar stjörnur Liverpool saman í sumarfríi á framandi stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz slakar á í sumarfríi áður en hann fer í læknisskoðun á Anfield og skrifar undir hjá Liverpool.

Liverpool er að kaupa Wirtz á 116 milljónir punda frá Bayer Leverkusen.

Wirtz er staddur í Svartfjallalandi í sumarfrí en með honum í för er Jeremie Frimpong nýr leikmaður Liverpool.

Wirtz og Frimpong voru samherjar hjá Bayer Leverkusen og fara saman til Liverpool

Wirtz á að mæta til Liverpool annað kvöld og taka föstudaginn í það að ganga frá sínum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær