fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Ingibjörg Sólrún fékk nóg af Írisi og eyddi henni af vinalistanum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. júní 2025 13:42

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Skjáskot/RUV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri, hefur fengið nóg af skrifum Írisar Erlingsdóttur, fjölmiðlafræðings og pistlahöfundar.

Ingibjörg lét þessa skoðun sína í ljós í athugasemd við mynd á Facebook sem Íris birti af biskupi Íslands, Guðrúnu Karls Helgudóttur.

Á Facebook hefur Íris haldið fram skoðunum sem margir telja andstæðar mannréttindum og jafnrétti, sérstaklega í tengslum við hinsegin málefni, innflytjendur og femínisma. Ef marka má athugasemdir undir færslum hennar fær hún hljómgrunn frá mörgum, en ekki öllum.

Steininn tók úr þegar Íris birti mynd af Guðrúnu og skrifaði í hástöfum: „Hvaða viðbjóður er þetta?”

Í athugasemd sinni sagði Ingibjörg Sólrún:

„Sæl Íris. Ég hef ákveðið að taka nafn þitt úr mínum ,,vinahópi” vegna skrifa þinna. Ég hef ekkert á móti því að þú tjáir skoðanir sem eru öndverðar flestu því sem ég stend fyrir en þú ert svo illyrt og hatursfull að ég vil ekki deila skrifum þínum í gegnum mína síðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld