fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Margrét áfram í gæsluvarðhaldi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. júní 2025 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhaldi yfir Margréti Höllu Löf hefur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 1. júlí, á grundvelli almannahagsmuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en rannsókn málsins er sögð á lokametrunum.

Margrét Halla hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 11. apríl en hún er grunuð um að hafa orði föður sínum, Hans Roland Löf, að bana á heimili fjölskyldunnar á Súlunesi í Garðabæ.  Hans varð 80 ára daginn sem hann lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“