fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Ásgeir tryggði KA stig gegn tíu mönnum Stjörnunnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 19:01

Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öðrum leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en KA og Stjarnan áttust við á Akureyri.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Stjarnan komst yfir með marki frá Benedikti V. Warén eftir 35 mínútur.

Stuttu seinna var Alex Þór Hauksson rekinn af velli með beint rautt spjald hjá Stjörnunni en staðan 1-1 í hálfleik.

Það stefndi allt í að Stjarnan myndi vinna góðan sigur en KA jafnaði metin þegar tvær mínútur voru eftir.

Ásgeir Sigurgeirsson tryggði KA stigið á 88. mínútu og lokatölur, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“