fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Ásgeir tryggði KA stig gegn tíu mönnum Stjörnunnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 19:01

Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öðrum leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en KA og Stjarnan áttust við á Akureyri.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Stjarnan komst yfir með marki frá Benedikti V. Warén eftir 35 mínútur.

Stuttu seinna var Alex Þór Hauksson rekinn af velli með beint rautt spjald hjá Stjörnunni en staðan 1-1 í hálfleik.

Það stefndi allt í að Stjarnan myndi vinna góðan sigur en KA jafnaði metin þegar tvær mínútur voru eftir.

Ásgeir Sigurgeirsson tryggði KA stigið á 88. mínútu og lokatölur, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur