fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Stórliðin undrandi á verðmiðanum – Sagður kosta 130 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 17:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið í Evrópu eru undrandi á þeim verðmiða sem AC Milan hefur sett á stórstjörnu sína Rafael Leao sem gæti verið á förum í sumar.

Leao hefur margoft verið orðaður við önnur lið í Evrópu en hann hefur lengi verið einn besti leikmaðurinn á Ítalíu.

Corriere dello Sport er á meðal þeirra sem greina frá því að Milan vilji fá 130 milljónir evra fyrir Leao í sumar sem er svo sannarlega himinhá upphæð.

Portúgalinn er með kaupákvæði í samningi sínum upp á 175 milljónir og er Milan til í að lækka þann verðmiða í 130 milljónir.

Leao er 25 ára gamall sóknarsinnaður leikmaður og skoraði hann 13 mörk og lagði upp önnur í 50 leikjum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“