fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ummæli Mourinho vekja athygli: ,,Undarlegir hlutir áttu sér stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 14:41

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur látið athyglisverð ummæli falla en hans menn í Fenerbahce spiluðu titlalaust tímabil nú í vetur.

Fenerbahce endaði í öðru sæti tyrknensku deildarinnar og mistókst einnig að vinna í Evrópu og í bikarkeppni.

Mourinho segir að ‘undarlegir hlutir’ séu að eiga sér stað’ í deildinni í Tyrklandi en margir þar í landi vilja meina að meistarar Galatasaray fái hjálp frá dómurum þar í landi.

,,Við höfnuðum í öðru sæti deildarinnar, það var ekki markmiðið. Við áttum gott tímabil þar til við töpuðum titlinum og það var erfitt að koma liðinu aftur af stað,“ sagði Mourinho.

,,Undarlegir hlutir áttu sér stað í deildinni og líka gegn Rangers. Ég get ekki útskýrt þetta, heilt yfir var þetta svekkjandi tímabil.“

,,Þegar nýr stjóri kemur inn þá fær fólk von á ný en á endanum tapaði það sama fólk trú og völlurinn var hálf tómur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“