fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Stórfelld líkamsárás í Reykjavík

Ritstjórn DV
Laugardaginn 31. maí 2025 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá því að stórfelld líkamsárás hafi verið framin í hverfi 105 í Reykjavík fyrr í dag en því hverfi eru meðal annars Hlíðarnar. Þolandinn var fluttur þungt haldinn á sjúkrahús og einn aðili var handtekinn grunaður um árásina.

Meðal annarra verkefna lögreglunnar í dag voru að maður var handtekinn í hverfi 101 vegna húsbrots og þjófnaðar en látinn laus að lokinni skýrslutöku. Tilkynnt var um þjófnað í hverfi 105, þar sem 60.000 krónum var stolið en málið er í rannsókn.

Tilkynnt um var nytjastuld á bifreiðinni YSE30 sem er ljósgrár Renault Trafic árgerð 2025, í hverfi 110 sem er Árbærinn.

Loks má nefna að tilkynnt var um sjóslys við Gufunes þar sem bátur var vélarvana, engin slys urðu á fólki og björgunarsveit dró bátinn til hafnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Í gær

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi

Klóra sér í kollinum yfir draugahúsi konungsfjölskyldunnar í Kúveit á Arnarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“