fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Fernandes gaf stuðningsmanni United ‘loforð’ – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, ‘lofaði’ stuðningsmanni félagsins að hann væri ekki á förum í sumar.

Þetta loforð var gert fyrir helgi en United er nú í stuttri æfingaferð í Asíu áður en leikmenn fara í sumarfrí.

Stuðningsmaður gekk að Fernandes og bað hann um að lofa sér að hann yrði áfram og fékk jákvæð viðbrögð.

Fernandes er líklega mikilvægasti leikmaður United sem spilaði alls ekki vel í vetur og hafnaði í 15. sæti deildarinnar.

Þetta má sjá hér.

@indiapakdee710

Bruno please don’t leave Man United you already promise me indiapakdee แมนยู brunofernandes

♬ somebody pleasure x angel baby – fdill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“