fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir Óskari „skítsama“ um ósætti hluta Vesturbæinga – „Það er sársaukafullt“

433
Sunnudaginn 1. júní 2025 08:00

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kárason, fyrrverandi landsliðsmaður og einn besti leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram í handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Þó Óskar Hrafn Þorvaldsson hafi vakið lukku fyrir hvernig KR-liðið hans spilar í Bestu deild karla í sumar er liðið í 9. sæti, stigi fyrir ofan neðsta sæti.

video
play-sharp-fill

Margir hafa lofsungið leikstíl Óskars en aðrir gagnrýnt hann þar sem varnarleikurinn hefur verið dapur. „Það góða við þetta er að Óskari er skítsama,“ sagði Hrafnkell í þættinum áður en Rúnar tók til máls.

„Það er sársaukafullt að skipta um kúrs. KR á að vera toppklúbbur í fótbolta á Íslandi. Það sem þeir hafa verið að gera síðustu tímabil hefur ekki verið nálægt því að vera nógu gott. Hann er bara kominn til að segja: Við ætlum að gera þetta öðruvísi. Það er svolítið sárt en vaxtaverkir í því eins og öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
Hide picture