fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Fundu kannabis í Haribo sælgæti – Heila fjölskyldu byrjaði að svima

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 30. maí 2025 11:30

Hollensku neytendasamtökin fundu kannabisefni í sælgætinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski sælgætisrisinn Haribo hefur innkallað vinsæla tegund af nammi eftir að kannabis fannst í því í Hollandi. Fjölskylda þar í landi varð veik eftir að hafa borðað sælgætið.

Blaðið The Daily Record greinir frá þessu.

Um er að ræða poka af hlaupi sem kallast Haribo Happy Cola  F!ZZ og er eins og nafnið gefur til kynna með cola bragði.

Fjölskylda í Hollandi keypti stóran poka af téðu sælgæti, eitt kíló að þyngd, og byrjaði að gæða sér á því. Byrjaði þeim þá að líða illa og svima.

Hollensku neytendasamtökin NVWA fengu veður af því að fleiri einstaklingum sem hefðu borðað sælgætið hefði farið að líða illa og var málið því kannað. Voru tekin sýni sem reyndust innihalda kannabis.

Voru pokarnir af Haribo Happy Cola F!ZZ í Hollandi innkallaðir, en aðeins þeir sem voru með gildistíma sem janúar árið 2026. Ekki er vitað í hversu mörgum pokum kannabis efnin voru. Lögreglan rannsakar nú málið, meðal annars hvort að sælgætið hafi raunverulega komið frá verksmiðjum Haribo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast