fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Knattspyrnumenn duglegir að fjárfesta í Íslandsbanka – Landsliðsmenn keyptu og einn úr Bestu deildinni fjárfesti 20 milljónum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. maí 2025 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarráð Íslands opinberað í gær hvaða einstaklingar hefðu keypt hlut í Íslandsbanka en útboð var haldið á dögunum í bankann.

Almennir fjárfestar fengu allt að 20 milljónir króna í bankanum og knattspyrnumenn virðast hafa verið duglegir að taka þátt í að fjárfesta.

433.is sló inn allan landsliðshóp Íslands sem kemur saman eftir helgi auk þess að hafa slegið inn nokkur nöfn hjá lykilmönnum í Bestu deild karla.

Lista yfir alla þá sem keyptu má finna hérna:

Sá landsliðsmaður sem fékk stærstan hlut í bankanum var Sverrir Ingi Ingason varnarmaður Panathinaikos sem fékk hlut fyrir 13 milljónir.

Hákon Arnar Haraldsson fékk hlut fyrir tæpar 12 milljónir. Aðrir sóttu um minni hlut.

Hólmar Örn Eyjólfsson fyrrum landsliðsmaður fékk hlut fyrir 20 milljónir og Gylfi Þór Sigurðsson fékk hlut fyrir tæpar 4 milljónir.

Knattspyrnumenn sem fjárfestu í Íslandsbanka:
1802843039 Sölvi Geir Ottesen 7.999.992 kr.

0509693719 Rúnar Kristinsson 3.999.943 kr

0809892029 Gylfi Þór Sigurðsson 3.999.943 kr

1310013040 Hákon Rafn Valdimarsson 4.999.902 kr

1004033580 Hákon Arnar Haraldsson 11.999.935 kr.

0608903159 Hólmar Örn Eyjólfsson 19.999.927 kr.

0508932439 Sverrir Ingi Ingason 12.999.894 kr.

0210953549 Daníel Leó Grétarsson Schmidt 999.959 kr

1309002320 Logi Tómasson 1.999.918 kr

2310982249 Willum Þór Willumsson 4.999.902 kr.

1505992379 Arnór Sigurðsson 4.999.902 kr

1211903389 Andri Rúnar Bjarnason 6.499.947 kr.

2609942479 Höskuldur Gunnlaugsson 499.980 kr.

2207942969 Viktor Örn Margeirsson 7.999.992 kr.

1211993009 Daníel Hafsteinsson 5.007.894 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift