fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sveindís fer yfir ákvörðun sína – „Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 10:30

Sveindís Jane og Rob Holding.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir hafði val um að fara til Englands þegar hún yfirgaf Wolfsburg eftir tímabilið, en kaus að fara til Bandaríkjanna.

Sveindís skrifaði undir hjá Angel City í Bandaríkjunum á dögunum. Hún vonast til að spila á Englandi einn daginn og segir að það hefði að einhverju leyti verið auðdeldara að fara þangað, en kærasti hennar, Rob Holding, spilar með Crystal Palace í London.

„Valið stóð á milli tveggja félaga. Annað var á Englandi og hitt í Bandaríkjunum. Þegar allt kom til alls þá fannst mér ekki nægilega spennandi að fara til Englands, ekki á þessum tímapunkti allavega. Mig langar að spila þar einn daginn og vonandi gengur það eftir en ég ákvað að fara aðeins út fyrir þægindarammann líka.

Kærastinn minn býr á Englandi og það hefði verið auðvelt val að fara þangað. Ég tók þessa ákvörðun með mína hagsmuni og minn feril í huga. Ég er í fótbolta fyrir sjálfa mig og ég er með mín markmið. Það er vissulega ansi langt á milli okkar núna en vonandi kemur hann bara til Bandaríkjanna einn daginn til þess að spila fótbolta,“ sagði Sveindís í samtali við Morgunblaðið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika