fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Fer ekki leynt með að hann sé til í að yfirgefa Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru yfirgnæfandi líkur á að Caoimhin Kelleher yfirgefi Liverpool í sumar í leit að meiri spiltíma.

Kelleher hefur verið varamarkvörður Liverpool undanfarin ár og staðið sig vel þegar hann hefur komið inn.

Nú vill hann hins vegar taka að sér stærra hlutverk og ljóst er að svo verður ekki á Anfield eftir komu Giorgi Mamardashvili.

„Mér finnst ég vera aðalmarkvörður og að ég sé nógu góður til að spila í hverri viku. Það er eitthvað sem ég ætla mér að gera,“ sagði Írinn er Liverpool fagnaði Englandsmeistaratitli sínum í gær.

„Ég var heppinn á þessari leiktíð að fá að spila nokkra leiki en ég er klárlega að skoða stöðu mína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Í gær

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl
433Sport
Í gær

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér