Moises Caicedo miðjumaður Chelsea var manna duglegastur að vinna boltann af andstæðingum sínum en hann vann boltann 229 sinnum.
Bruno Fernandes var næstur þar á eftir en sóknarsinnaði miðjumaður United vann 213 sinnum boltann af andstæðingum sínum.
Enska deildin kláraðist í gær þar sem Liverpool rúllaði yfir deildina en Arsenal, Manchester City, Chelsea og Newcastle fara í Meistaradeildina.
Ryan Gravenberch leikmaður Liverpool var duglegastur hjá meisturunum að vinna boltann.
Svona var tölfræðin.