fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Rússar eru komnir með nýtt ofurvopn og Úkraínumenn fá það fljótlega

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. maí 2025 21:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa eignast nýtt vopn sem maður gæti einna helst haldið að hafi verið fengið úr vísindaskáldsögu. Þetta vopn gerir Úkraínumönnum lífið mjög leitt á vígvellinum. En Úkraínumenn eru líklega ekki langt frá að eignast samskonar vopn og það sama gildir um Kínverja.

Vopnið er eiginlega eins og tekið út úr tölvuleik sem snýst um dapra framtíðarsýn. Þetta er dróni sem flytur aðra dróna innanborðs og sleppir þeim síðan yfir vígvellinum eða varnarlínum óvinarins.

Að sögn úkraínskra hermanna láta Rússar þessa „móðurskipsdróna“ fljúga að varnarlínum þeirra þar sem þeir sleppa litlu drónunum sem er síðan stýrt með gervigreind. Það þarf því ekki eins mikil afskipti „flugstjóra“ sem stýrir drónanum úr stjórnstöð fjarri vígvellinum og með hefðbundna dróna.

Drónar hafa gjörbreytt stríðsrekstrinum og stækkað það svæði sem er hættulegt að vera á. Áður var talið að hættusvæðið næði 5-8 kílómetra frá fremstu víglínu en nú telja Úkraínumenn það ná 15 kílómetra frá víglínunni.

Úkraínumenn vinna að smíði „móðurskipsdróna“ og Kínverjar einnig. Það er því ljóst að slíkir drónar munu skipta miklu máli á vígvöllum í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast