fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tvöfaldur deildarmeistari á sama tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 16:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khvicha Kvaratskhelia er eini leikmaðurinn á þessu tímabili í stærstu deildum Evrópu sem getur montað sig af því að hafa unnið tvo deildarmeistaratitla.

Kvaratskhelia er í dag leikmaður Paris Saint-Germain en hann gekk í raðir franska stórliðsins í janúarglugganum.

Georgíumaðurinn hefur spilað virkilega vel með PSG síðan þá og fagnaði sigri í deildinni með liðinu.

Ekki nóg með það heldur fékk Kvaratskhelia einnig medalíu á föstudag er hans fyrrum félag Napoli vann Serie A á Ítalíu.

Kvaratskhelia spilaði nógu marga leiki til að tryggja sér medalíu fyrir tímabilið og er því tvöfaldur deildarmeistari á einu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu