fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að losa sig við varnarmanninn Victor Lindelof sem verður samningslaus í sumar.

Þetta fullyrðir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er heldur betur með góða heimildarmenn í knattspyrnuheiminum.

Romano segir að United hafi tekið ákvörðun fyrir helgi um að framlengja ekki samning sænska landsliðsmannsins.

Lindelof var í átta ár hjá United en byrjaði aðeins fimm úrvalsdeildarleiki á þessu tímabili.

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn og hefur Lindelof í raun aldrie náð að vinna stuðningsmenn United á sitt band.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu