fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 16:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, og núverandi sparkspekingur má ekki mæta á heimavöll Nottingham Forest á morgun.

Frá þessu greinir Daily Mail en Forest er ósátt með umfjöllun Neville þegar kemur að eiganda félagsins, Evangelos Marinakis.

Neville gagnrýndi Marinakis nokkuð harkalega nýlega eftir að eigandinn labbaði inn á völlinn eftir leik gegn Leicester og gagnrýndi stjóra liðsins, Nuno Espirito Santo.

Forest er á því máli að Neville hafi eitthvað á móti félaginu og hefur sent inn kvörtun til Sky Sports þar sem fyrrum bakvörðurinn starfar.

Leikurinn á morgun er gríðarlega mikilvægur fyrir Forest sem getur enn tryggt sér sæti í Meistaradeildinni með sigri.

Félagið bannar Neville einfaldlega að mæta á þennan leik sem er gegn Chelsea sem er í sömu Meistaradeildarbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“