fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham búast við því að Ange Postecoglou verði ekki við stjórnvölin hjá félaginu á næsta tímabili.

Frá þessu greina enskir miðlar en Daily Mail fjallar á meðal annars um málið – Ange vann í vikunni sinn fyrsta titil með enska liðinu.

Ange og hans menn hafa upplifað ömurlega tíma í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en tryggðu sæti í Meistaradeildinni með sigri á Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Ange á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham og samkvæmt Mail þá búast flestir leikmenn Tottenham að eigendur og stjórn liðsins geri breytingar í sumar.

Leikmenn Tottenham eru þó taldir styðja við bakið á Ástralanum sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney