fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Bild hefur Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen áhuga á því að fara til Liverpool og það talsvert mikinn.

Manchester City er hætt við að eltast við Wirtz og telja pakkann hreinlega og dýran.

Bild segir að Wirtz sé byrjaður að skoða húsnæði nálægt Liverpool verði af félagaskiptunum.

Bild segir að Liverpool hafi mikla fjármuni til að eyða í sumar og pakkinn fyrir Wirtz er ekki sagður hræða þá.

Bayern og Liverpool eru að eltast við Wirtz og er búist við að hann taki ákvörðun á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum