fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. maí 2025 18:30

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard er ekki á förum frá Arsenal og mun á næstunni skrifa undir nýjan samning. Þetta kemur fram á BBC.

Hinn þrítugi Trossard hefur undanfarið verið sterklega orðaður frá Arsenal en hann hefur engan áhuga á að fara miðað við nýjustu fréttir.

Núgildandi samningur Trossard gildir til 2027 en þó hafa viðræður um nýjan staðið yfir undanfarið og ganga þær vel.

Trossard hefur verið hjá Arsenal síðan í janúar 2023. Hann hefur ekki alltaf verið fastamaður í byrjunarliðinu en oft stigið upp á stórum stundum fyrir Skytturnar.

Belginn er afar hrifinn af starfi Mikel Arteta hjá Arsenal og hefur til að mynda hafnað gylliboðum frá Sádi-Arabíu til að vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest