fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC segir frá því að forráðamenn Tottenham séu nokkuð langt komnir með það að finna mögulegan arftaka fyrir Ange Postecoglou.

Því hefur verið haldið fram að Postecoglou verði rekinn frá Tottenham eftir helgi.

Sigur liðsins í Evrópudeildinni gæti breytt einhverju en óvíst er hvort það dugi Postecoglou til að halda starfinu.

Postecoglou fékk vænan bónus á miðvikudag við að vinna Evrópudeildina eða 2 milljónir punda eða 350 milljónir króna.

Postecoglou er á sínu öðru ári með Tottenham en spilamennska liðsins í deildinni hefur verið mikið áhyggjuefni fyrir forráðamenn Tottenham.

BBC segir mikla vinnu hafa átt sér stað á bak við tjöldin að teikna upp mögulega arftaka Postecoglou verði hann rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Í gær

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“