fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 13:58

Tom Brady er einn af eigendum Birmingham. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham er komið aftur upp í næst efstu deild á Englandi en Tom Brady er einn af eigendum félagsins.

Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted verða áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð.

Félagið hefur hins vegar losað sig við fimmtán leikmenn sem voru í herbúðum félagsins.

Grant Hanley sem er reyndur skoskur landsliðsmaður fær ekki nýjan samning og sama er að segja um Lee Myung-Jae.

Þá fara þeir Luke Harris, Kieran Dowell og Ben Davies allir. Ben Beresford, Junior Dixon, Taylor Dodd, Laiith Fairnie, Harley Hamilton og Josh Home fara allir auk fleirri ungra leikmanna.

Hinn öflugi og reyndi Lukas Jutkiewicz hefur svo ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Chris Davies þjálfari liðsins er sagður hafa fengið loforð um styrkingu í sumar og er talað um að Birmingham sæki sex öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“