fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

City gengur burt frá samningaborðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sagt skilið við viðræður um Florian Wirtz, í bili hið minnsta.

Wirtz er á mála hjá Bayer Leverkusen og er einn eftirsóttasti leikmaður heims. Hann er þó ekki ódýr, en þýska félagið vill yfir 100 milljónir punda fyrir hann.

Það telur City einfaldlega of mikið og horfir sem stendur annað. Er Morgan Gibbs-White hjá Nottingham Forest til að mynda á blaði.

Wirtz hefur einnig verið orðaður við Bayern Munchen, Liverpool og Real Madrid. Hann hefur ekki farið leynt með að hann langi í nýja áskorun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði