fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru töluverðar líkur á því að það verði skipt um sóknarlínu á Old Trafford í sumar. Independent segir Ruben Amorim vilja fara í þær breytingar.

Þannig eru Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund báðir til sölu og lið á Ítalíu hafa áhuga á þeim.

Báðir gerðu vel á Ítalíu áður en þeir komu til United en Zirkzee er á fyrsta ári sínu á Old Trafford og Hojlund á öðru tímabili sínu.

Báðir hafa átt í vandræðum og segir Independent að United skoði að selja báða.

Independent segir að með því vilji félagið reyna að fjármagna kaup á Liam Delap frá Ipswich og Antoine Semenyo frá Bournemouth.

Matheus Cunha er á leið til United frá Wolves og búist er við að sóknarleikurinn verði í forgangi á markaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“