fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 12:30

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti farið frá Al-Nassr í sumar eftir slakt tímabil liðsins.

Al-Nassr missir af sæti í Meistaradeild Asíu fyrir komandi tímabil og eykur það líkurnar á brottför Ronaldo.

Portúgalinn gekk í raðir Al-Nassr árið 2022 frá Manchester United og hefur hann heldur betur lyft fótboltanum í Sádi-Arabíu upp á næsta stig og fleiri stjörnur fylgt þangað í kjölfarið.

Ronaldo verður samningslaus í sumar og gæti leitað annað á frjálsri sölu. Hann er orðinn fertugur en virðist hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta