fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 12:30

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti farið frá Al-Nassr í sumar eftir slakt tímabil liðsins.

Al-Nassr missir af sæti í Meistaradeild Asíu fyrir komandi tímabil og eykur það líkurnar á brottför Ronaldo.

Portúgalinn gekk í raðir Al-Nassr árið 2022 frá Manchester United og hefur hann heldur betur lyft fótboltanum í Sádi-Arabíu upp á næsta stig og fleiri stjörnur fylgt þangað í kjölfarið.

Ronaldo verður samningslaus í sumar og gæti leitað annað á frjálsri sölu. Hann er orðinn fertugur en virðist hvergi nærri hættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína