fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 11:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez var tárvotur er hann veifaði stuðningsmönnum Aston Villa eftir síðasta heimaleik tímaibilsins um helgina. Hann er sagður á förum.

Martinez gekk í raðir Villa árið 2020 og hefur heilt yfir verið frábær fyrir liðið. Hann er með samning í fjögur ár til viðbótar en hann virtist vera að kveðja Villa Park um helgina.

Nú segja miðlar í heimalandi hans, Argentínu, að markvörðurinn sé á óskalista bæði Barcelona og Manchester United fyrir sumarið.

United kaupir sennilega markvörð í sumar eftir dapurt gengi Andre Onana milli stanganna. Marc-Andre ter Stegen og Wojciech Szczesny eru þá á mála hjá Börsungum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar