fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 19:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaðurinn Paul Dickov er á því máli að Marcus Rashford eigi að leitast eftir því að yfirgefa Manchester United í sumar.

Rashford er í dag í láni hjá Aston Villa og hefur spilað ágætlega eftir að hafa samið við félagið í janúar.

Ruben Amorim, stjóri United, virðist ekki hafa áhuga á að nota Rashford sem er uppalinn hjá félaginu og er í fyrsta sinn að reyna fyrir sér annars staðar.

Dickov telur að það sé best fyrir Rashford að finna sér nýtt heimili í sumar þar sem hann henti ekki leikstíl Amorim.

,,Frá mínu stjónarhorni þá er eins og hann henti þessu kerfi ekki. Ruben Amorim mun spila eins og hann vill spila og það er ansi augljóst að Marcus hentar honum ekki,“ sagði Dickov.

,,Ég held að Marcus sem er frábær leikmaður þurfi að komast á nýjan stað og koma ferlinum aftur í gang, hvort sem það sé hjá Villa eða öðru liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum