fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 19:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaðurinn Paul Dickov er á því máli að Marcus Rashford eigi að leitast eftir því að yfirgefa Manchester United í sumar.

Rashford er í dag í láni hjá Aston Villa og hefur spilað ágætlega eftir að hafa samið við félagið í janúar.

Ruben Amorim, stjóri United, virðist ekki hafa áhuga á að nota Rashford sem er uppalinn hjá félaginu og er í fyrsta sinn að reyna fyrir sér annars staðar.

Dickov telur að það sé best fyrir Rashford að finna sér nýtt heimili í sumar þar sem hann henti ekki leikstíl Amorim.

,,Frá mínu stjónarhorni þá er eins og hann henti þessu kerfi ekki. Ruben Amorim mun spila eins og hann vill spila og það er ansi augljóst að Marcus hentar honum ekki,“ sagði Dickov.

,,Ég held að Marcus sem er frábær leikmaður þurfi að komast á nýjan stað og koma ferlinum aftur í gang, hvort sem það sé hjá Villa eða öðru liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag