fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 12:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2 – 0 Southampton
1-0 Iliman Ndiaye(‘6)
2-0 Iliman Nidaye(’45)

Everton vann næst síðasta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti versta liði vetrarins, Southampton.

Southampton hefur hingað til aðeins unnið tvo leiki í efstu deild og er á botninum með 12 stig eftir 37 leiki.

Everton hefur litlu að keppa nema stoltinu og gat fagnað sigri fyrir framan stuðningsmenn sína í dag á lokaleiknum á Goodison Park.

Þeir bláklæddu munu færa sig um set næsta vetur og mun kvennalið félagsins notast við þennan goðsagnakennda heimavöll.

Everton er í 13. sæti deildarinnar með 45 stig, fjórum stigum á eftir Crystal Palace sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf