fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa á enn framtíð fyrir sér hjá Liverpool og gæti vel spilað með liðinu í stærra hlutverki á næsta tímabili.

Þetta segir Arne Slot, stjóri ensku meistarana, en Chiesa fékk lítið að spila undir hans stjórn á þessari leiktíð.

Chiesa kostaði Liverpool lítið síðasta sumar en hann var um tíma ein af vonarstjörnum Ítalíu og spilaði stórt hlutverk er liðið vann EM 2021.

Chiesa hefur aðeins spilað 13 leiki á þessu tímabili en gæti vel fengið tækifæri gegn Brighton á mánudag.

,,Á hann framtíð fyrir sér hjá Liverpool? Já svo sannarlega,“ sagði Slot um ítalska vængmanninn.

,,Á næsta tímabili, ef hann kemur inn í undirbúningstímabilið heill heilsu sem hann var varla fyrri hluta tímabils þá get ég leyft honum að spila – hann getur byggt á því og komist enn lengra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja