fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Amorim sá eini sem hefur afrekað þetta hjá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, bætti ansi vont met á föstudag er hans menn spiluðu við Chelsea í London.

United hefur engu að keppa í ensku úrvalsdeildinni og tapaði 1-0 en getur enn komist í Meistaradeildina með sigri á Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Amorim hefur nú mistekist að vinna í átta úrvalsdeildarleikjum í röð – eitthvað sem enginn stjóri í sögu United hefur gert í sögu deildarinnar.

Goðsögninni Sir Alex Ferguson mistókst að vinna í sjö leikjum í röð árið 1992 en Amorim er nú kominn í átta leiki.

Louis van Gaal er í þriðja sætinu með sex leiki án sigurs og þá eru Jose Mourinho og Ole Gunnar Solskjær báðir með fimm.

Amorim tók við United í nóvember af Erik ten Hag en gengi liðsins hefur alls ekki batnað undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði