fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson er ekki með öruggt sæti í sóknarlínu Chelsea næsta tímabil en þetta hefur Enzo Maresca, stjóri liðsins, staðfest.

Möguleiki er á að Maresca sé búinn að fá sig fullsaddann af Jackson sem fékk beint rautt spjald gegn Newcastle í síðustu umferð fyrir heimskulegt olnbogaskot.

Jackson byrjaði tímabilið vel en hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið og þar hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

,,Að mínu mati hefur hann þroskast mikið og bætt sinn leik,“ sagði Maresca um Jackson.

,,Ef önnur nía er á staðnum, er það betra fyrir hann? Ég veit það ekki,“ bætti Maresca við en staðfesti svo að það væru 100 prósent líkur á að annar maður kæmi inn í sumar.

Maresca sagði fyrr á tímabilinu að hann þyrfti ekki annan framherja í stað Jackson en virðist hafa breytt um skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði