fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 16:15

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Tah hefur staðfest það að hann sé á förum frá Bayer Leverkusen í sumar er samningi hans lýkur.

Tah hefur mikið verið orðaður við Bayern Munchen en samkvæmt Mundo Deportivo er hann að bíða eftir öðru félagi.

Tah mun íhuga að semja við Bayern en það er aðeins ef Barcelona getur ekki fengið hann til sín í sumar.

Þjóðverjinn er ákveðinn í að komast til Börsunga í sumar en fjárhagsvandræði félagsins gætu haft stór áhrif.

Hansi Flick er stjóri Barcelona og er landi Tah sem er landsliðsmaður Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum