fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

433
Laugardaginn 17. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir mynd sem birtist af syni leikmanns félagsins, Ethan Ampadu, á dögunum.

Ampadu er mikilvægur hlekkur í liði Leeds sem hefur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Sonur Ampadu sást í treyju Galatasaray sem gerði marga stuðningsmenn Leeds bálreiða vegna atviks sem átti sér stað árið 2000.

Tveir stuðningsmenn Leeds, Christopher Loftus og Kevin Speight, voru myrtir í Istanbul það ár fyrir leik Leeds gegn Galatasaray í undanúrslitum UEFA bikarsins.

Leeds tekur fram að Ampadu geri sér grein fyrir alvarleika málsins en hann er fyrirliði enska stórliðsins.

Leeds segir að Ampadu fái fullan stuðning frá félaginu á þessum erfiðu tímum og biður fólk um að virða hans einkalíf.

Tilkynninguna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja