fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 14:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland og aðrir leikmenn Manchester City fengu óvænta heimsókn fyrir helgi er enginn annar en Neil Warnock var mættur á æfingasvæði félagsins.

Warnock er vel þekktur í enska boltanum en hann átti langan þjálfaraferil og var lengi í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland er einn besti sóknarmaður heims en hann segist bera mikla virðingu fyrir Warnock sem er 76 ára gamall í dag.

Norðmaðurinn kallar Warnock á meðal annars goðsögn en hann hefur ekki þjálfað síðan 2024 eftir stutt stopp hjá Aberdeen í Skotlandi.

,,Hann er mjög fyndinn náungi, góður náungi. Ég hef horft á mikið af enskum fótbolta í gegnum tíðina svo ég veit að hann er goðsögn í leiknum,“ sagði Haaland.

,,Ég vissi ekki að hann væri að mæta á svæðið svo ég var nokkuð hissa en við áttum gott spjall. Hann er af gamla skólanum og ég tengi aðeins við það vegna föður míns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja