fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

433
Laugardaginn 17. maí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Máni Pétursson, umboðsmaður og stjórnarmaður KSÍ, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Besta deild karla var til umræðu í þættinum. Hún er jöfn og skemmtileg hingað til í ár og gætum við séð óvæntan sigurvegara.

video
play-sharp-fill

„Blikarnir og Víkingarnir eru lélegri en í fyrra, það er bara staðreynd málsins. Þetta er opnara en maður sér ekki liðið sem kemur inn í þetta,“ sagði Máni.

„Afrek Davíðs Smára (með Vestra) er stórkostlegt en maður sér það ekki fara alla leið. Stjarnan er fjórum stigum frá þessu og Valur. En maður sér þau ekki gera þetta.

Það væri skemmtilegt að fá eitthvað óvænt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
Hide picture