fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Breiðablik valtaði yfir Val sem er í tómu veseni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. maí 2025 20:19

Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik valtaði yfir Val í stórleik í Bestu deild kvenna í kvöld.

Um er að ræða bestu lið undanfarinna ára, en Valskonur hafa þó lítið sýnt í sumar.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö marka Blika í kvöld, en hún var á mála hjá Val í fyrra.

Agla María Albertsdóttir og Karítas Tómasdóttir skoruðu einnig fyrir Íslandsmeistaranna.

Breiðablik er á toppi deildarinnar með 16 stig en Valur er með aðeins 7 stig í fimmta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“