fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 18:30

Asencio og kærasta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Asencio varnarmaður Real Madrid er í hópi fjögurra karlmanna sem sakaðir eru um það að dreifa barnaklámi.

Asencio er 22 ára gamall og er í stóru hlutverki hjá Real Madrid en hinir þrír sem eru sakaðir um sama brot voru með honum í unglingaliði Real Madrid.

Ferran Ruiz, 22, Andres Garcia, 22, og Juan Rodriguez, 23 ára eru allir sakaðir um sama hlut.

Þeir eru sakaðir um að hafa viljandi dreif klámi af fólki sem þeir höfðu komist yfir þar á meðal var barnaklám.

Þeir voru allir handteknir árið 2023 þar sem móðir 16 ára stúlku kvartaði til lögreglu þar sem dóttir hennar var á einu myndbandinu.

Málið er nú á leið fyrir dómstóla og gæti Asencio átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal