fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur virkjað 50 milljóna punda klásúlu í samningi Dean Huijsen.

Huijsen er tvítugur miðvörður sem hefur slegið í gegn með Bournemouth á leiktíðinni, en hann kom þangað síðasta sumar frá Juventus.

Real Madrid er einmitt í leit að manni í þá stöðu og nú er spænski landsliðsmaðurinn á leiðinni.

Sjálfur vill Huijsen ólmur ganga í raðir Real Madrid og verða því ekki nein vandræði að semja um hans kjör.

Talið er að kappinn muni skrifa undir fimm ára samning í spænsku höfuðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“