fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Jackson blaðamaður Guardian hefur staðfest að Ruben Amorim haldi starfi sínu hjá Manchester United sama hvað gerist í næstu leikjum.

Amorim hefur gengið afar illa með United eftir að hann tók við af Erik ten Hag í nóvember.

Sama hvað gerist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku mun ekki hafa áhrif á framtíð stjórans frá Portúgal. Jackson er mjög virtur blaðamaður og er vel tengdur hjá United.

Því má túlka fréttir hans sem heilagan sannleik. Amorim hefur átt í tómum vandræðum með að finna taktinn í deildinni.

Liðið situr í 16 sæti deildarinnar og hefur tapað 17 leikjum á tímabilinu. Versta frammistaða liðsins frá 1974.

Þrátt fyrir það hafa eigendur United trú á Amorim og mun hann fá tækifæri til að smíða leikmannahóp sinn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Í gær

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“