fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á leik Stjörnunnar og Víkings í næstu umferð Bestu deildar karla.

Leikur Stjörnunnar og Víkings í Garðabænum, sem átti að fara fram næstkomandi sunnudag, 18. maí, hefur verið færður aftur um sólarhring.

Má fastlega gera ráð fyrir því að ástæðan sé sú að karlalið Stjörnunnar í körfubolta á heimaleik sama kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn við Tindastól.

Stjarnan er í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 9 stig en Víkingur er á toppnum með 13.

Besta deild karla
Stjarnan – Víkingur R
Var: Sunnudaginn 18. maí kl. 19.15 á Samsungvellinum
Verður: Mánudaginn 19. maí kl. 19.15 á Samsungvellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?