fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana er víst tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Manchester United og er ekki að horfa á það að yfirgefa félagið.

Frá þessu greina nokkrir enskir miðlar en Onana hefur verið mikið gagnrýndur eftir komu á Old Trafford.

Þessi 29 ára gamli Kamerúni er orðaður við endurkomu til Ítalíu og eru einnig lið í Sádi Arabíu að sýna honum áhuga.

United er talið vera að horfa á Vanja Milinkovic-Savic fyrir næsta tímabil en hann er á mála hjá Torino.

Onana er þó ekki búinn að gefast upp samkvæmt þessum fregnum og mun vilja spila á Old Trafford næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn