fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Dortmund reynir að fá Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 22:00

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að kaupa Jobe Bellingham frá Sunderland og hefur rætt við leikmanninn.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu, en hinn 19 ára gamli Jobe er auðvitað bróðir Jude Bellingham, stjörnu Real Madrid og enska landsliðsins.

Hann er aðeins 19 ára gamall og mikið efni. Er hann lykilmaður í liði Sunderland sem er komið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Fulltrúar Dortmund flugu til Englands í vikunni til að ræða við Jobe, sem er miðjumaður líkt og bróðir sinn. Er hann samningsbundinn Sunderland í þrjú ár til viðbótar.

Jude lék með Dortmund áður en hann var keyptur til Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur