fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Ofurdeildarinnar í Sádí Arabíu ætla sér stóra hluti í sumar á markaðnum.

Sky Sports fjallar um málið og segir deildina meðal annars horfa til Bruno Fernandes, Jack Grealish og Victor Osimhen.

Sky segir það ólíklegt að Bruno fari frá Manchester United þar sem honum líður vel hjá félaginu. Bruno er með samning til gildir til ársins 2027 með möguleika á auka ári.

Grealish hefur lítið spilað hjá Manchester City á þessu tímabili og gæti þegið það að fá einn feitan samning í Sádí.

Osimhen var nálægt því að fara til Sádí síðasta sumar en endaði á láni hjá Galatasaray frá Napoli.

Sádarnir hafa verið með veskið á lofti síðustu ár en talað er um að peningarnir sem þeir hafa í nýja leikmenn hafi líklega aldrei verið meiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik